Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

hver bauð þessu í bæjinn ?

Posted on 16/10/2006 by Dagný Ásta

þvílíka rokið og kuldinn sem er úti núna, liggur við að maður fjúki bara á haf út þegar maður hættir sér út fyrir hús… og ekki er ég nú minnsta manneskja sem finnst á landinu 😉

Skrapp í hádeginu út á Eiðistorg í mínu mesta sakleysi og hvað blasir við mér um leið og ég kem út á Suðuströndina? jújú Esjan í öllu sínu veldi HVÍT eða allavegana hvít niður í miðjar hlíðar.. þetta þýðir víst bara eitt… veturkonungur er handan við hornið *dæs*

Mig langar amk ekki í jafn fáránlega kaldan vetur og var í dk síðasta vetur takk fyrir takk 😀

Það er alveg á tæru að ef þetta heldur svona áfram í kvöld, þá er það bara sængin, kertaljós, útsaumurinn/bók og einstaka þáttur í kassanum sem heillar mig.. ekkert útstáelsi 😛

1 thought on “hver bauð þessu í bæjinn ?”

  1. Lára says:
    16/10/2006 at 22:05

    Fyrir nokkrum vikum byrjaði ég aðeins að kvarta vegna hitans hérna í Danaveldi. Fannst nú vera kominn tími til að fá almennilegt haustveður hérna – það er komið. Takk fyrir pent!!

    Hef nú ekki alveg fylgst með hitastiginu en það er orðið ágætlega kalt bara.
    Svo á morgun ætla ég í íslensku ullarpeysunni minni (þessi með rennilásnum).

    Jíbbbíííí…..
    Kveðja frá Árósum

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme