ég er hreinlega ekki frá því að ég hafi sofið frá mér septembermánuð að mestu leiti.. ok ekki París auðvitað og ekki sefur maður á vinnutíma 😛 en a milli þess sem ég mæti í vinnuna og reyni mitt besta að sýna lit í familíunni og gagnvart vinunum þá sef ég og alveg eins og…
Day: October 1, 2006
gamlar myndir
stundum er ferlega gaman að fara í gegnum gamlar myndir… akkúrat af því tilefni setti ég upp skannan aftur *múhahah* skanna inn nokkrar skemmtilegar myndir 🙂 Smiðurinn Dagný Ásta að hjálpa til við Naglhreinsun í sumarbústað Starfsmannafélags SS sumarið 1983