Ég er núna búin að vera í heilan mánuð í nýju vinnunni og gengur barasta alveg ljómandi vel – amk að mínu mati 😉 Skemmtilegur móral – sem skiptir ó svo miklu. Líka dáldið sniðugt að mamma stelpu sem var ein af mínum fyrstu vinkonum úr Grandaskóla er að vinna með mér. Stelpa sem ég…
Day: October 24, 2006
síðasta úthaldið
Ég skutlaði LS út á flugvöll í morgun, síðasta úthaldið *jeij* en ég er samt orðin ó svo þreytt á þessu fjarsambandi, get þó róað mig við það að eftir 7 daga, bara 7 daga kemur hann heim! spurning um niðurtalningu *hmmm* annars frekar fyndið, var nýbúin að skrifa þessa fyrstu setningu og þá hringir…