Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: October 24, 2006

vinnufréttir

Posted on 24/10/2006 by Dagný Ásta

Ég er núna búin að vera í heilan mánuð í nýju vinnunni og gengur barasta alveg ljómandi vel – amk að mínu mati 😉 Skemmtilegur móral – sem skiptir ó svo miklu. Líka dáldið sniðugt að mamma stelpu sem var ein af mínum fyrstu vinkonum úr Grandaskóla er að vinna með mér. Stelpa sem ég…

Read more

síðasta úthaldið

Posted on 24/10/2006 by Dagný Ásta

Ég skutlaði LS út á flugvöll í morgun, síðasta úthaldið *jeij* en ég er samt orðin ó svo þreytt á þessu fjarsambandi, get þó róað mig við það að eftir 7 daga, bara 7 daga kemur hann heim! spurning um niðurtalningu *hmmm* annars frekar fyndið, var nýbúin að skrifa þessa fyrstu setningu og þá hringir…

Read more
October 2006
M T W T F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  
« Sep   Nov »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme