Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

vinnufréttir

Posted on 24/10/2006 by Dagný Ásta

Ég er núna búin að vera í heilan mánuð í nýju vinnunni og gengur barasta alveg ljómandi vel – amk að mínu mati 😉 Skemmtilegur móral – sem skiptir ó svo miklu.

Líka dáldið sniðugt að mamma stelpu sem var ein af mínum fyrstu vinkonum úr Grandaskóla er að vinna með mér. Stelpa sem ég hef ekki séð í um 18 ár því að þau fluttu úr hverfinu á sínum tíma og það þýddi auðvitað nýr skóli og svo frv fyrir hana. Ég er líka að vinna með mömmu stráks sem var með mér í bekk í 8 og 9 bekk, sem er bara fyndið, sá strákur var alltaf þessi hlédrægi feimni strákur sem spjallar alltaf við mann í dag ef maður rekst á hann einhverstaðar.

Vikurnar eru sitt á hvað hjá mér, aðra vikuna er ég að vinna samtals 2 heila daga frammi í afgreiðslu en þá næstu er ég 2x hálfan daginn. Það er alveg ágætt.. brýtur svolítið upp hjá mér, ekki alltaf sama sem maður er að gera.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme