Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: September 2006

ekki amalegt

Posted on 26/09/2006 by Dagný Ásta

ég er bara með einkatónleika hérna á hverjum degi á meðan ég er í vinnunni… skiptist meiraðsegja upp eftir dögum hverskonar hljóðfæri eru notuð og svona, bara kósí 🙂 ss alla daga eftir hádegið eru tónleikar í húsinu. er alls ekkert ósátt við það 😀 það eina sem ég myndi vilja er að lagavalið væri…

Read more

ekkifréttir

Posted on 25/09/2006 by Dagný Ásta

jæja.. var að frétta að það eru mun fleiri en ég hélt sem eru að velta vöngum yfir stöðugum stuttrastoppabíllinnígangiámeðanhoppaðerinn hjá nýju nágrönnunum… þessum með hundinn sem ég talaði um um daginn… Ég viðurkenni það fúslega að mér er ekkert sama, sérstaklega ekki eins og þessi “heimur” er orðinn í dag.. þ.e. undirheimur. Hvað á…

Read more

jeij

Posted on 24/09/2006 by Dagný Ásta

sería 3 af Grey’s Anatomy er að byrja.. fyrstu þættirnir á leið í hús *jeij*

Read more

Gestagangur

Posted on 23/09/2006 by Dagný Ásta

jújú ég fékk gest í gærkveldi einhverntíma.. ekki alveg með það á hreinu hvenær þar sem ég, sjálfur gestgjafinn, var sofnuð um 9 leitið :-$ Þessi gestur lét það ekkert á sig fá og er búin að vera hérna síðan í gærkveldi og kjaftar á henni hver tuska, eða ætti ég kannski að segja hver…

Read more

nýjar myndir

Posted on 22/09/2006 by Dagný Ásta

loksins komnar nýjar myndir 🙂 ég nennti reyndar ekki að skrifa við Parísarmyndirnar núna – það kemur eitthvað inn fljótlega

Read more

skrítin tilfinning…

Posted on 21/09/2006 by Dagný Ásta

ég er að reyna að átta mig á því hvernig ég á að taka frétt sem ég fékk fyrr í morgun. þessa dagana snýst hausinn minn pínulítið í hringi en er samt á góðri leið með að hætta þessari hringeggjuferð.. amk í bili 🙂 þannig er að þegar ég fletti mogganum í morgun rak ég…

Read more

myndir

Posted on 18/09/200618/09/2006 by Dagný Ásta

úff púff… er búin að vera að fara í gegnum myndirnar sem teknar hafa verið síðustu daga.. nokkrar úr afmælinu hjá Evu Mjöll – bara fyndnar myndir af systkinunum 😉 veit ekki hvað er birtingarhæft á netinu af þeim samt 😛 slatti úr brúðkaupinu hjá Lilju & Ómari – set einhverjar á netið fljótlega 🙂…

Read more

hey þú þarna!

Posted on 17/09/2006 by Dagný Ásta

hey þú þarna sem ert úti á rúntinum í mínu hverfi… just so you know, þá höfum við ekki sama tónlistarsmekk OG mig langar ekkert að hlusta á endalausar bassadrunur þegar ég er að reyna að sofna 🙁

Read more

Posts navigation

  • 1
  • 2
  • Next
September 2006
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
252627282930  
« Aug   Oct »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme