já ég er fordómafull – en ég tel mig samt vera nokkuð líbó. Fordómar mínir tengjast í raun nokkru sem gerðist þegar ég var lítil. Í blokkinni hérna við hliðiná bjuggu hjón á miðjum aldri, einhverntíma um vorið átti karlinn afmæli og börnin ákváðu að gefa honum Sheffer hvolp. ok, ekkert að því nema að…