eitt af því skemmtilegasta við haustið eru berin sem hægt er að fara að tína og njóta þess að narta í 🙂 svonaaaaaa þau amk sem maður nær að bjarga frá því að fara í sultugerðina 😀 ég græddi á því áðan að foreldrarnir fóru í bíltúr og stoppuðu einhverstaðar úti í móa og þar…