ég er bara með einkatónleika hérna á hverjum degi á meðan ég er í vinnunni… skiptist meiraðsegja upp eftir dögum hverskonar hljóðfæri eru notuð og svona, bara kósí 🙂 ss alla daga eftir hádegið eru tónleikar í húsinu. er alls ekkert ósátt við það 😀 það eina sem ég myndi vilja er að lagavalið væri…