Við skvísurnar erum búnar að vera að tala um það í sumar og haust að vera voðalega listrænar og smella okkur á eins og eitt, tvö (eða fleiri) námskeið í vetur. Margar pælingar, ýmsir hlutir ræddir fram og til baka… tímasetningar og þessháttar… fundum stað sem er opinn 1x í viku fram á kvöld og…