Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

listrænir hæfileikar ?

Posted on 26/10/200626/10/2006 by Dagný Ásta

Við skvísurnar erum búnar að vera að tala um það í sumar og haust að vera voðalega listrænar og smella okkur á eins og eitt, tvö (eða fleiri) námskeið í vetur. Margar pælingar, ýmsir hlutir ræddir fram og til baka… tímasetningar og þessháttar… fundum stað sem er opinn 1x í viku fram á kvöld og óþarfi að bóka sig inn.. við smelltum okkur sumsé í Keramikmálun í gærkveldi!
Ferlega næs að sitja þarna, spjalla og laða fram listræna hæfileika okkar stúlknanna 😉 Það verða sérdeilis glæsilegir hlutir sóttir á mánudaginn thenkjúverímötsh!

Mér finnst þetta ferlega sniðugt, að geta mætt einhverstaðar keypt hlut og innifalið í verðinu er ss hluturinn, kennsla, málling + penslar, glerjungur, og brennsla. Svo er líka ekkert mál að mæta þarna með t.d. afmælishóp, saumaklúbb eða bara vinahópinn eins og við gerðum 🙂 ef það eru fleiri en 6 einstaklingar þá er hægt að panta sér kvöld, ss ekki bara þetta eina kvöld í viku sem er opið til 11 🙂

mæli með þessu!
– set inn myndir af listhneigðu skvísunum eftir vinnu 😉

—————–
já eftir vinnu – myndirnar eru komnar 😀

afrakstur keramikskvölds fyrir brennslu

4 thoughts on “listrænir hæfileikar ?”

  1. iðunn says:
    26/10/2006 at 13:03

    ég er einmitt að spá í að skella mér í svona keramikmálun við tækifæri 🙂

  2. Ása pjása says:
    26/10/2006 at 13:32

    þetta var bara gaman – þurfum að endurtaka þetta bráðlega 🙂

  3. Dagný Ásta says:
    26/10/2006 at 17:18

    ekki málið, kem með þér Iðipiði 😉

  4. Linda Rós says:
    27/10/2006 at 10:11

    Hljómar spennandi, verst að ég hef ekki snefil af listrænum hæfileikum í mér.

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme