Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Týndir þú Dísar páfagauki ?

Posted on 25/10/200617/06/2007 by Dagný Ásta

það fannst páfagaukur hérna fyrir utan vinnuna hjá mér í morgun, ef þú veist um einhvern sem býr á Seltjarnarnesniu eða vestast í vesturbænum og hefur týnt Dísar páfagauk nýlega, sennilegast í morgun þar sem fuglinn var ekki beint kaldur þegar hann fannst, endilega látið viðkomandi hafa samband við Heilsugæsluna á Seltjarnarnesi eða við mig í kjanaprik[hja]kjanaprik.is.

NB þetta er ekki fuglinn sem var auglýst eftir í blöðunum í morgun 😉 búið að kanna það 😀


ath þetta er ekki fuglinn 😉 en hann lítur eins út.


———————-
öppdeit!
12:30
eigandi gauksa er fundinn 🙂

1 thought on “Týndir þú Dísar páfagauki ?”

  1. kolla says:
    26/10/2006 at 08:56

    Hæ sæta mín.

    Fyrirgefðu að ég er að bögga þig en ég er í vandræðum með bloggerinn og ég er búin að skoða blogger status og þeir segja allt vera í stakasta lagi en samt get ég ekki póstað neinar færslur því það kemur alltaf bara upp blank síða. Er þetta eitthvað sem þú getur hjálpað mér við eða er kanski bara best fyrri mig að bíða og sjá hvort þetta lagist ?

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme