Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: October 2004

hvað er eiginlega að gerast

Posted on 21/10/2004 by Dagný Ásta

það er barasta búin að vera þögn hérna hjá mér í dag… fyrir utan þessa færslu í morgun… hálf merkilegt… Ég er búin að vera að reyna að læra á forritið sem tengist heimasíðu vinnunar í morgun… get ekki alveg sagt að Íslensk fyrirtæki fái toppeinkunn hjá mér en það verður víst að hafa það……

Read more

litla sjarmatröllið

Posted on 21/10/2004 by Dagný Ásta

Ég gerði heiðarlega tilraun til þess að heimsækja þetta litla sjarmatröll í gærkveldi en hann var barasta alltof hlýðinn strákur og farinn að sofa… o jæja verð samt að drífa mig í heimsókn til þeirra mæðgina fljótlega á “kristnilegum” tíma svo ég geti nú knúsað hann aðeins og dást að því hve stór drengurinn er…

Read more

dæmigert

Posted on 20/10/2004 by Dagný Ásta

akkúrat þegar ég drullast til þess að taka fram dúnúlpuna mína og er tilbúin í rokið og kuldann sem er búinn að herja á landann síðustu daga þá tekur veðurguðinn sig bara til og hættir þessu veseni.. eða minnkar það amk! Þannig að ég er ss mætt í minni þykku dúnúlpu, með mína flíshúfu, minn…

Read more

tíminn líður alltof hratt..

Posted on 20/10/2004 by Dagný Ásta

*  það er ár síðan við vorum að bíða eftir símhringingu um að Fannar frændi væri orðinn pabbi (prinsessan lét sjá sig þann 25 okt)* það er komið ár síðan ég losnaði undan vissum fjötrum* það er að verða komið ár síðan ég fór í “jólaferð” með ma&pa til Köben* það er að verða komið ár…

Read more

ojbarasta

Posted on 19/10/2004 by Dagný Ásta

ég var að útbúa “uppgjörsblöð” fram í tímann…ákvað bara að drífa í því og klára desember líka… tók þá eftir því að jólin eru á HÖRMULEGRI tímasetningu í ár… Þorlákur er á fimmtudegi,Aðfangadagur á Föstudegi,jóladagur á laugardegi,Annar í jólum á sunnudegi,*frat* gamlársdagur á föstudegi,nýársdagur á laugardegi, sem þýðir heil vinnuvika frá mánudegi til föstudags í…

Read more

ef þetta væri nú bara svona

Posted on 19/10/2004 by Dagný Ásta

úff..Tengdó var að finna allskonar pappíra hjá sér um daginn úr gögnum frá pabba sínum. Þar á meðal voru hellings helling af mörkum (þýskum) sem voru öll með fáránlegum upphæðum sbr 500 milljarðar!!! og allskonar svoleiðis… ekkert smá gaman að fletta í gegnum þetta (enda partur af sögunni). Svo voru þau mæðgin að sortera seðlana…

Read more

núna er ég alveg viss

Posted on 19/10/2004 by Dagný Ásta

Það er komið alveg á hreint að það er kominn vetur… Hvernig veit ég það? jú því að um leið og byrjar að vetra og veðrið fer að vera leiðinlegt þá fer gamla fólkið að hringja inn og tilkynna forföll… einfaldlega vegna þess að það treystir sér ekki út í veðrið. Að vissu leiti þá…

Read more

fikt

Posted on 19/10/2004 by Dagný Ásta

ég rakst á síðu núna í morgun þar sem maður getur búið til “sjálfsmynd” eftir stöðluðum römmum… voða gaman að fikta í svoleiðis (finnst mér amk)svona sé ég mig amk í augnablikinu… hefði samt viljað hafa þessa peysu í einhverjum öðrum lit en það var víst ekki hægt…sniðugt samt

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • …
  • 12
  • Next
October 2004
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Sep   Nov »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme