Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

tíminn líður alltof hratt..

Posted on 20/10/2004 by Dagný Ásta

*  það er ár síðan við vorum að bíða eftir símhringingu um að Fannar frændi væri orðinn pabbi (prinsessan lét sjá sig þann 25 okt)
* það er komið ár síðan ég losnaði undan vissum fjötrum
* það er að verða komið ár síðan ég fór í “jólaferð” með ma&pa til Köben
* það er að verða komið ár síðan ég kynntist Leifi
* það er komið ár síðan Lilja sagði mér leyndarmál
* það er komið ár síðan allir sáu að Lilja ætti lítið leyndarmál
* það er komið 1/2 ár síðan leyndarmálið hennar Lilju mætti í heiminn, stór og myndarlegur strákur!

Þetta þýðir eiginlega bara nokkur atriði
* Eirin mín er að verða 1 árs á mánudaginn!!
* Ég og Leifur eigum bráðum 1 árs afmæli (reyndar ekki fyrr en eftir áramót)
* Brynjar Óli verður orðinn 1 árs áður en maður veit af…

úff tíminn flýgur hratt…

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme