Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: October 24, 2004

útlönd?

Posted on 24/10/2004 by Dagný Ásta

ma & pa eru eiginlega búin að ákveða að skella sér til einhverrar Evrópuborgar í lok nóvember líkt og við gerðum í fyrra… Haldiði að þau ætli ekki að bjóða prinsessunni með *jeij* verst að þetta er á versta tíma fyrir Leif þar sem þetta er síðasta helgin áður en próftörnin byrjar hjá honum. En…

Read more

viðbjóður!!!

Posted on 24/10/2004 by Dagný Ásta

Ég var að tala við frænda minn á MSN… hann var að segja mér frá myndböndum sem sameiginlegur frændi okkar er búinn að vera að dunda sér við að taka eða láta taka af sér… þvílíka ruglið sem hann frændi minn tekur upp á… Rassháraafbrennsla,Sniffa smokk,láta skjóta sig í rassinn með loftbyssu af stuttu færi…

Read more

fikterí

Posted on 24/10/2004 by Dagný Ásta

Ég var að finna bunka af gömlum myndum af mér og sumar hverjar þar eru bara tær snilld… Fann m.a. 3 myndir sem voru teknar af mér eftir að ég stalst í meikið hennar Ástu frænku… Fyndið hvað maður á það til að taka upp á sem krakki.. auðvitað var ég bara að gera mig…

Read more
October 2004
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Sep   Nov »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme