Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

fikterí

Posted on 24/10/2004 by Dagný Ásta

Ég var að finna bunka af gömlum myndum af mér og sumar hverjar þar eru bara tær snilld…
Fann m.a. 3 myndir sem voru teknar af mér eftir að ég stalst í meikið hennar Ástu frænku…

Fyndið hvað maður á það til að taka upp á sem krakki.. auðvitað var ég bara að gera mig sæta og fína eins og Ásta frænka

notaði jafnframt tækifærið og útbjó mynd sem ég setti inn á gamla bloggið og hún endaði svona

Sem ég sagði alltaf gaman að fikta (eða það finnst mér amk)

Það er slatti af öðrum myndum í þessum bunka… er samt ekki alveg að nenna að skanna þær allar inn… t.d. ég innan við ársgömul komin með eitthvað huge bein að sjúga (tja það var huge miðað við það að ég er ekki orðin ársgömul) og mynd af mér ca 5-6 ára með stórt páskaegg… eitt þar sem ég er sennilegast tæplega 2 ára með pabba og hann heldur á Smarties í skál og ég vil fáaaaaaaaaa meira! ferlega krúttaraleg mynd

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme