Teiknimyndir eru margar hverjar alger snilld! g er allavegana rosalega hrifin af flestum teiknimyndunum sem hafa veri a koma t sl r, sbr Monsters.inc, bar Shrek myndirnar og auvita Finding Nemo. Allar fjrar eru mnum “must own” lista… reyndar allar nema nju Shrek myndina. Langar alveg rosalega a fara a sj Sharks (…
Day: October 18, 2004
fndur
jja fndurglein er a byrja a lta “heyra” sr aftur… bara gaman a v… hef ekki opna fndurkassana mna lengri tma… ekki nema egar g tk til eim um daginn *annaml* g er alveg einstaklega dugleg vi a bta smhlutum safni… kaupa eina mllingatpu hr og einn pensil ar, einn stensl…
Myndastúss
Var að setja inn nokkrar myndir sem Leifur tók í Innfluttningspartýinu hjá Jökli & Ingu. svo er ég að vinna í myndum úr afmælinu hennar Ingu ooooog að lokum Leifsmyndum úr Sumó ferðinni yndislegu Án gríns ég er enn að lifa á þeirri ferð *vá*
heyrðu!!!
hver bað annars um þetta veður?rok og snjó!!!fyrr bæði ég nú bara um snjókomu. Þvílíku lætin í rokinu í nótt… kannski af því að ég var ekki á Framnesveginum til þess að láta vindinn rugga mér aftur í svefn þá var ég að rumska alltaf af og til í nótt… frekar óþægilegt… *dæs*
stjörnuspeki
Ég bjó til þetta stjörnukort um mig á stjörnuspekivefnum og svo er hérna um stjörnumerkið mitt Ljónið… hvað ætli sé hægt að setja samasem merki við margt af því sem þar stendur um mig ? Allavegana stal þessari hugmynd frá honum Albin