akkúrat þegar ég drullast til þess að taka fram dúnúlpuna mína og er tilbúin í rokið og kuldann sem er búinn að herja á landann síðustu daga þá tekur veðurguðinn sig bara til og hættir þessu veseni.. eða minnkar það amk! Þannig að ég er ss mætt í minni þykku dúnúlpu, með mína flíshúfu, minn…
Day: October 20, 2004
tíminn líður alltof hratt..
* það er ár síðan við vorum að bíða eftir símhringingu um að Fannar frændi væri orðinn pabbi (prinsessan lét sjá sig þann 25 okt)* það er komið ár síðan ég losnaði undan vissum fjötrum* það er að verða komið ár síðan ég fór í “jólaferð” með ma&pa til Köben* það er að verða komið ár…