með daginn Hulda og velkomin í hópinn *heheh*
Day: October 11, 2004
“Ég elska þig” ofnotað?
Mér finnst vera farið að vera svo algengt að fólk segji þessi orð við allt og alla… Ég veit ekki alveg hversvegna en mér þykja þessi 3 litlu orð vera of mikilvæg til þess að vera að segja þau við hvern sem er… Ég hef aðeins sagt þessi orð við 2 einstaklinga, þá á ég…
*jeij*
komst inn á MSN *loksins*
fúll á móti
MSN liggur niðri eins og ég held að eiginlega flestir ef ekki allir netverjar vita núna… merkilegt samt hvað morguninn hefur liðið hratt… Ég er öll eitthvað ferlega öfugsnúin í dag… fór seint að sofa, hrökk upp í morgun og fékk miður skemmtilegar móttökur þegar ég kom í vinnuna… merkilegt hvað fólki tekst að tuða…