Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

fúll á móti

Posted on 11/10/2004 by Dagný Ásta

MSN liggur niðri eins og ég held að eiginlega flestir ef ekki allir netverjar vita núna… merkilegt samt hvað morguninn hefur liðið hratt…

Ég er öll eitthvað ferlega öfugsnúin í dag… fór seint að sofa, hrökk upp í morgun og fékk miður skemmtilegar móttökur þegar ég kom í vinnuna… merkilegt hvað fólki tekst að tuða mann niður. Var mætt vel fyrir 8 og á ekki að mæta fyrr en 8 þannig að *piff* á þetta pakk. Ömurlegt miðað við hvað mér leið vel í gærkveldi, vorum að ræða ýmis mál við skötuhjúin og það var svona sitt lítið af hverju sem lyfti manni alveg lengst upp

“Someone who’s like, who’s like your best friend, but then also can make your toes curl?*” I think I’ve found him

*
úr friends fyrir þá sem ekki náðu því

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme