Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: October 31, 2004

Ást er…

Posted on 31/10/2004 by Dagný Ásta

Ég er búin að vera að dunda mér við það undanfarna mánuði að safna þessari myndasögu af vef sem ég fann í sumar… finnst reyndar frekar lélegt að myndirnar spanna ekki nema 6 mánaða tímabil á þessum vef þannig að ég reyni að fara 1x í mánuði og “stela” myndunum þaðan. Klippi lika reglulega út…

Read more

nýtt myndapopup

Posted on 31/10/2004 by Dagný Ásta

Ég ætla að prufa nýtt myndaforrit, ég tók samt ekki það gamla út þannig að ég hef þau bæði virk *heh* kemur svo bara í ljós vort á betur við mig *jeij* næst á dagskrá er semsagt að prufa hvort þetta ætlar sér að virka , Hér er mynd sem ég ætla að prufa

Read more

Mér finnst…

Posted on 31/10/2004 by Dagný Ásta

að litlu frændsystkini mín eigi bara að vera lítil… ég er einmitt að átta mig á því að litlu frænkur mínar voru að byrja í menntó, “litli” frændi minn er að blogga um djamm og djúserí á ARA í ÖGRI (HEY það er svona það kaffihús/skemmtistaður sem ég fer á ) ég get haldið lengi…

Read more

hvað er að gerast ?

Posted on 31/10/2004 by Dagný Ásta

Alla helgina er fjölvarp Norðuljósa, stöð 2, sýn og bíórásin búið að vera í ólæstri dagskrá… alger lúxus reyndar… ekkert ónæði af því að vera að skipta um stöðvar á myndlyklinum heldur bara sjónvarpinu *jeij* svo er bara spurningin hvernig nýji myndlykilinn á eftir að fúnkera hömm á þessi 4 sjónvörp sem eru í húsinu…

Read more
October 2004
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Sep   Nov »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme