Ég var að spjalla við eina vinkonu mína áðan og umræðan barst að því hversu tvöfalt sumt fólk getur verið… þá er ég ekki að tala um fólk sem er falskt gagnvart þér með það hvort þeim líkar þinn félagsskapur eða ekki… heldur einstaklingar sem geta verið í sambandi við 2 (eða fleiri) einstaklinga samtímis……