jæja þá er maður kominn heim… hefði samt ekkert haft á móti því að vera eitthvað lengur þarna í sveitasælunni. Komum upp úr 7 á föstudagskvöldið og fórum beint í að láta heitt vatn renna í pottinn og koma dótinu okkar inn… Ferlega notalegur bústaður sem við fengum út af fyrir okkur þessa helgi. Eftir…