Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

“Ég elska þig” ofnotað?

Posted on 11/10/2004 by Dagný Ásta
Mér finnst vera farið að vera svo algengt að fólk segji þessi orð við allt og alla…
Ég veit ekki alveg hversvegna en mér þykja þessi 3 litlu orð vera of mikilvæg til þess að vera að segja þau við hvern sem er… Ég hef aðeins sagt þessi orð við 2 einstaklinga, þá á ég við 2 einstaklinga sem eru ekki innan minnar fjölskyldu heldur af gangstæðu kyni, auðvitað elska ég líka/þykir vænt um fjölskylduna mína. Mér þykir bara sem þessi orð eigi við um Ást… og ég get ekki alveg sagt að það sé ástarsamband í gangi á milli mín og ættingja minna eða mín og vinkvenna minna…
Ég get allavegana ekki sagt að ég sé ástfangin af pabba eða afa.

Ég er kannski eitthvað skrítin ég veit það ekki… en ég get bara ekki verið að “kasta” þessum orðum á hvern sem er bara afþví að mér þykir vænt um viðkomandi.

Mér þykir alveg ofsalega vænt um vini mína… mismikið eins og gengur og gerist en sá hópur sem stendur mér kærast hefur reyndar sjaldan eða aldrei heyrt mig segja þetta því miður…
En Iðunn, Sirrý, Lilja og allir hinir!!!
Elsku dúllurnar mínar mér þykir alveg ofboðslega vænt um ykkur og veit ekki hvar ég væri án ykkar!!!

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme