Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

viðbjóður!!!

Posted on 24/10/2004 by Dagný Ásta

Ég var að tala við frænda minn á MSN… hann var að segja mér frá myndböndum sem sameiginlegur frændi okkar er búinn að vera að dunda sér við að taka eða láta taka af sér… þvílíka ruglið sem hann frændi minn tekur upp á…

Rassháraafbrennsla,
Sniffa smokk,
láta skjóta sig í rassinn með loftbyssu af stuttu færi
og svo var e-ð 1 annað sem svona er never mind dæmi miðað við þetta og öll þessi mynbönd eru á netinu!!!

Hann er alger þessi frændi minn…

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme