Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

hvað er eiginlega að gerast

Posted on 21/10/2004 by Dagný Ásta

það er barasta búin að vera þögn hérna hjá mér í dag… fyrir utan þessa færslu í morgun… hálf merkilegt…

Ég er búin að vera að reyna að læra á forritið sem tengist heimasíðu vinnunar í morgun… get ekki alveg sagt að Íslensk fyrirtæki fái toppeinkunn hjá mér en það verður víst að hafa það… ég ræð engu eða litlu um það við hverja viðskipti eru stunduð hérna…

Allavegana þá er þetta forrit búið að vera með eindæmum hægvirkt í dag en ég lærði samt hvernig á að búa til “myndaalbúm” og hvernig setja á myndir inn í það og svo frv… þrátt fyrir þetta slowmotion dæmi… ég er nú kannski ekki sú þolinmóðasta en ég get alveg verið helv umburðarlynd en þetta forrit er bara á SLOWMOTION… liggur við að hægt sé að bera það saman við að horfa á heila bíómynd á slowmotion. Ekkert skemmtilegt… (þótt það geti verið voðalega gaman að horfa á valda kafla í myndum á slowmotion *hóst*)

eitt að lokum,
þetta öndunarvesen er búið… ég er einnig búin að átta mig á því hverju það tengdist, Stressi… þó svo að ég fyndi ekki þessa “dæmigerðu” stresstilfinningu þá er eiginlega ekki hægt að tengja þetta neinu öðru… OG aðeins einum aðila sem var að stressa mig upp án þess að ég beint tæki eftir því… það var meira bara svona í mínum augum amk “ég þoli ekki manninn”… er enn á þeirri skoðun en hinsvegar er ég búin að fá mitt “hlutverk” gagnvart þessum manni á hreint og það var eigilega það sem var að trufla mig að mínu mati (fyrir utan þá staðreynd að maðurinn er óþolandi )

jæja ætli það sé ekki best að skunda út í banka og svo heim
latez ppl

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme