Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

núna er ég alveg viss

Posted on 19/10/2004 by Dagný Ásta

Það er komið alveg á hreint að það er kominn vetur… Hvernig veit ég það? jú því að um leið og byrjar að vetra og veðrið fer að vera leiðinlegt þá fer gamla fólkið að hringja inn og tilkynna forföll… einfaldlega vegna þess að það treystir sér ekki út í veðrið.

Að vissu leiti þá getur maður sagt sér til um það hvort það verði mikið um afboðanir eða ekki ef það er hundleiðinlegt veður þegar ég mæti í vinnuna… ef það er hvasst eða mikil snjókoma þá veit ég eiginlega að ég verð “límd” við símann að taka við afboðunum í tíma… þetta á aðallega við gamla fólkið sem treystir sér ekki út og svo “letingjana” *hehe* ok ég er dáldið dómhörð en mig langaði bara alveg ógurlega mikið að vera undir sænginni lengur í morgun…

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme