Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

ojbarasta

Posted on 19/10/2004 by Dagný Ásta

ég var að útbúa “uppgjörsblöð” fram í tímann…
ákvað bara að drífa í því og klára desember líka… tók þá eftir því að jólin eru á HÖRMULEGRI tímasetningu í ár…

Þorlákur er á fimmtudegi,
Aðfangadagur á Föstudegi,
jóladagur á laugardegi,
Annar í jólum á sunnudegi,*frat*
gamlársdagur á föstudegi,
nýársdagur á laugardegi,
sem þýðir heil vinnuvika frá mánudegi til föstudags í janúar *fraaaaaaaat*

það er til eitthvað orð yfir jól þegar þau falla svona yfir helgi (ss engvir frídagar!!) Mér þykir þetta ömurlegt! því að það þýðir að ég fæ ekki launað frí í ár *heh* hef nefnilega náð því út sko hingað til að vinna annaðhvort bara 1/2 daginn eða ef það eru bara 2 dagar vera alveg í fríi Ég er soddan prímadonna hérna stundum. Reyndar finnst mér ekkert að því að hafa bara opið frá 10 til 2 hérna þegar það er enginn þjálfari að vinna… tilhvers að hanga hérna og gera ekki baun í bala frá 8 til 4 þegar það kemur varla hræða hingað inn ?? án gríns þá kom 1 einasti maður inn um þessar dyr þarna þessa 2 daga sem opið var í fyrra… og ég var eini starfsmaðurinn á staðnum!

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme