dísúskræstús! Ég er búin að fá að heyra öðruhverju að þar sem ég og vinkonurnar erum á leið út úr bænum um helgina og erum búnar að tala um að sneyða hjá því að tala um það sem er í gangi í þjóðfélaginu í dag að þá sé ég að “stinga hausnum í sandinn”, að…
Month: October 2008
væri alveg til í
að núna væri á morgun þannig að ég væri á leið út úr bænum í skemmtilega hvíldardekursumarbústaðarferð með stelpunum strax eftir vinnu 🙂
þversögn
ég var í svo mikilli þversögn við sjálfa mig í gær að mér finnst það barasta nákvæmlega ekkert fyndið! Mér hefur alltaf fundist asnalegt að byrja jólin í október (þá meina ég allt jóladótið út um allt allstaðar í búðum). Sjálf byrja ég ekki að skreyta og svona fyrr en í fyrsta lagi 1sta í…
Ferðasagan hluti 1
Ég ætla að setja ferðasöguna inn í nokkrum hlutum – aðalega skipta þessu niður eftir borgum þannig að þetta verða líklegast 7 hlutar. Tók eftir því þegar ég var að skrifa þennan hluta inn að þessi er litlar 4 blaðsíður í word… lalala… myndirnar koma svo við tækifæri 😉 New York 9.- 13.september
æskuslóðir í fjölmiðlum
Ég tók eftir því þegar ég var að fletta fréttablaðinu í morgun að þar var smá klausa um Framnesveginn, eða réttara sagt þá tók ég fyrst eftir mynd af Litla Skipholti og las svo fréttina. Í fréttinni er verið að tala um einhvern göngustíg við baklóðir… hmm nú veit ég að það eru ekki neinir…
vellíðan innímanni
mér finnst það æði hvað manni líður vel svona innst innímanni þegar maður getur hjálpað einhverjum í vandræðum (þótt maður böggi aðra á meðan) 🙂
platarar
Við Leifur erum búin að vera að dunda okkur við að plata fólkið okkar síðan við komum heim. Það var nefnilega tekin alveg afskaplega skemmtileg mynd af Leifi & Lögreglumanni í San Antonio sem er hægt að misskilja all svaðalega! Nei ég set hana ekki á netið þar sem þessi mynd gæti gert meiri skaða…
Sætastur í New York
Sætastur í New York Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Við erum svona aðeins farin að kíkja á myndirnar sem við tókum úti… eyða út margföldum og svona 😉 Erum reyndar bara rétt hálfnuð með NY myndirnar eða varla það EN þetta er samt uppáhalds myndin mín so far… ég veit um eina enn…