Ég tók eftir því þegar ég var að fletta fréttablaðinu í morgun að þar var smá klausa um Framnesveginn, eða réttara sagt þá tók ég fyrst eftir mynd af Litla Skipholti og las svo fréttina. Í fréttinni er verið að tala um einhvern göngustíg við baklóðir… hmm nú veit ég að það eru ekki neinir…