jæja þá er fríið búið, blendnar tilfinningar í gangi. Bæði fegin því að vera komin heim og jafnframt söknuður – svo margir þarna í Texas sem maður hittir ALLTOF sjaldan og er í alltof litlu sambandi við. o jæja verður að hafa það. Það er syfjuð lítil fjölskylda mætt hérna í H14.