mér finnst það æði hvað manni líður vel svona innst innímanni þegar maður getur hjálpað einhverjum í vandræðum (þótt maður böggi aðra á meðan) 🙂
Day: October 20, 2008
platarar
Við Leifur erum búin að vera að dunda okkur við að plata fólkið okkar síðan við komum heim. Það var nefnilega tekin alveg afskaplega skemmtileg mynd af Leifi & Lögreglumanni í San Antonio sem er hægt að misskilja all svaðalega! Nei ég set hana ekki á netið þar sem þessi mynd gæti gert meiri skaða…