Sætastur í New York Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Við erum svona aðeins farin að kíkja á myndirnar sem við tókum úti… eyða út margföldum og svona 😉 Erum reyndar bara rétt hálfnuð með NY myndirnar eða varla það EN þetta er samt uppáhalds myndin mín so far… ég veit um eina enn…