úúú, það var sálfræðingur með Áfallahjálparfyrirlestur fyrir okkur staffið hérna í hádeginu. Hún mælti með því að maður tæki sér svona “mentalhealthday” öðruhverju og gerði bara eitthvað fyrir sjálfan sig – hah hún óbeint sagði manni að tilkynna sig inn veikann og fara í dekur! jeij þá getur maður sagt, já en sálinn sagði mér…