Laufabrauð Hinn árlegi laufabrauðsútskurðarhittingur í fjölskyldunni hans Leifs fór fram í gær 🙂 Glæsileg mæting og frábær samverustund. Oliver fékk að gera sína fyrstu köku þar sem fyrir ári síðan var hann svoddan stubbur að hann fékk bara að horfa á 🙂 svona svipað og Ragnheiður Helga í ár 🙂 þau koma bæði kröftug inn…
Month: November 2008
Stolta pabbastelpan
Ég hef minnst á það áður hérna hversu stolt ég er af honum pabba mínum og ætla mér að gera það aftur 🙂 Um það leiti sem við Leifur fluttum til Danaveldis komu niðurstöður úr endalausum rannsóknum hjá kallinum sem leiddu í ljós að meinvörp voru tilstaðar í blöðruhálskirtlinum. Hjá mér tók við þvílikur barningur…
how do you pronounce that ?!
og spurningin er hvernig ber maður þetta götunafn fram ???
humm
ég verð að viðurkenna að mér finnst það ekkert alltof sniðug hugmynd að prenta mynd á bolta nema þér sé virkilega illa við einhvern…
Konfektgerðarnámskeið
Konfektgerð úff púff ég skellti mér á svona húsasmiðjunámskeið í konfektgerð í gærkvöldi. Súkkulaðisjokk 🙂 Þetta var samt ferlega skemmtilegt. Fengum að gera 4 mismunandi fyllingar og kennd smá “tækni” í að gera mismunandi útlit á molana. Ég verð að viðurkenna að ég eiginlega tímdi ekki að borða molana mína í gærkvöldi enda búin að…
fyndnar tilviljanir
fyndið hvernig oft vill verða að vinahópar stækki í smá hollum… í fyrra þá stækkaði minn vinahópur um 2 á rétt rúmum 2 mánuðum og núna í morgun jafnaði vinahópurinn hans Leifs metið. Sverrir og Iðunn eignuðust litla dóttur í lok september og í dag tæpum 2 mánuðum síðar eignuðust þau Maggi og Elsa lítinn son…
Handverkssala Ljóssins
enn að bæta við myndum…
Familían aftur Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta ég var að klára að senda inn myndir frá San Francisco og líka myndir frá keyrslunni milli Los Angeles og San Francisco… er að vinna í LA 🙂