Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

humm

Posted on 25/11/2008 by Dagný Ásta

ég verð að viðurkenna að mér finnst það ekkert alltof sniðug hugmynd að prenta mynd á bolta nema þér sé virkilega illa við einhvern…

boltar ?
boltar ?

5 thoughts on “humm”

  1. Sigurborg says:
    25/11/2008 at 15:22

    Hehehe nei, ég mundi allavega ekki vilja sparka “í höfuðið” á hverjum sem er ! :S

  2. Dagný Ásta says:
    25/11/2008 at 15:27

    sem er náttrúlega akkúrat það sem þú ert að gera EF þú lætur setja mynd af einhverjum á boltann – ekki það að þetta yrði líklegast bara til skrauts 😀 held reyndar að sonur minn myndi seint láta þann bolta í friði

  3. Sirrý says:
    27/11/2008 at 16:01

    HAHA

    Mér finnst þetta brilljant hugmynd. Var að spá hvort ég ætti að setja mynd af t.d. ríkistjórninni eða bónusfeðgum á einn svona og gefa pabba.

    Kannski við færum bara öll familían út í fótbolta!

  4. Dagný Ásta says:
    27/11/2008 at 16:08

    Sirrý mín, þetta kallar maður að hugsa út fyrir kassann 🙂 Mér datt bara í hug myndir af familíunni *HHAHAHAHA*

  5. tanja says:
    28/11/2008 at 01:48

    þetta er svona svipað og þegar ég vildi ekki hafa nafið mitt á fermingarservéttunum mínum… mér fannst ekki viðeigandi að fólk snýtti sér í nafnið mitt á deginum mínum…

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme