Konfektgerð úff púff ég skellti mér á svona húsasmiðjunámskeið í konfektgerð í gærkvöldi. Súkkulaðisjokk 🙂 Þetta var samt ferlega skemmtilegt. Fengum að gera 4 mismunandi fyllingar og kennd smá “tækni” í að gera mismunandi útlit á molana. Ég verð að viðurkenna að ég eiginlega tímdi ekki að borða molana mína í gærkvöldi enda búin að…