Laufabrauð Hinn árlegi laufabrauðsútskurðarhittingur í fjölskyldunni hans Leifs fór fram í gær 🙂 Glæsileg mæting og frábær samverustund. Oliver fékk að gera sína fyrstu köku þar sem fyrir ári síðan var hann svoddan stubbur að hann fékk bara að horfa á 🙂 svona svipað og Ragnheiður Helga í ár 🙂 þau koma bæði kröftug inn…