Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: December 2008

Annáll ársins

Posted on 31/12/200802/01/2010 by Dagný Ásta

Árið 2008 í hnotskurn eins og það kom okkur fjölskyldunni fyrir sjónir.

Read more

Gleðileg jól

Posted on 23/12/2008 by Dagný Ásta
Read more

skrítnar auglýsingar

Posted on 18/12/2008 by Dagný Ásta

ég er bara aðeins að spá og spegúlera… afhverju hefur húsasmiðjan verið að auglýsa gjafakortin sín þannig að gjafakortið endar í skó? meina ekki þekki ég neitt barn sem myndi vilja gjafakort í húsasmiðjuna í skóinn… og hversvegana tala garðheimar um “kiskis” – ok verum góð við gæludýrin um jólin og gefum þeim jólanammi ekki…

Read more

skýringin komin!

Posted on 18/12/2008 by Dagný Ásta

aðfararnætur mánudags og þriðjudags voru vægt til orða tekið ömurlegar svefnlega séð hjá mér, sú seinni hjá okkur báðum reyndar. Leifur fékk e-ð tak í bakið og gat bara sofið á bakinu sem þýddi læti 😛 og ég ætlaði aldreiiiiiii að sofna :'( held ég hafi náð að dotta um 3:30 og svo var pjakkurinn…

Read more

…

Posted on 14/12/2008 by Dagný Ásta

ég er voðalega tóm eitthvað þessa dagana – dagarnir líða hratt hjá og eru allir ferlega eins eitthvað. Vinna, sofa, leika við Oliver og auðvitað borða. Það er svotil það eina sem mér finnst ég gera. Við erum reyndar búin að redda því sem redda þarf fyrir jólin – á eftir að sækja jólakortamyndirnar úr…

Read more

smá pæling

Posted on 09/12/200809/12/2008 by Dagný Ásta

Ég hef ekki gefið mikið út skoðanir mínar á mótmælunum eða hvað sem er í gangi í þjóðfélaginu – hvorki hér né svona almennt. Málið er nefnilega að ég veit ekki almennilega hvað mér finnst. Mér finnst þó ekki rétt að segja að “allir” tali fyrir þjóðina, sama hvort það sé fólkið í ráðherrasætunum eða mótmælendur…

Read more

kalt, alltaf svo kalt

Posted on 08/12/2008 by Dagný Ásta

Ég er búin að vera að finna fyrir kulda undanfarið, alveg sama hvernig staðan er í herbergishitastiginu alltaf skal mér vera kalt – nema reyndar á jólahlaðborðinu á laugardaginn þá var mér víst allt annað en kalt enda voru 40+ einstaklingar staddir í pínu litlu herbergi með engri loftræstingu!!!  það var bara eins og að…

Read more
December 2008
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Nov   Jan »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme