Ég hef ekki gefið mikið út skoðanir mínar á mótmælunum eða hvað sem er í gangi í þjóðfélaginu – hvorki hér né svona almennt. Málið er nefnilega að ég veit ekki almennilega hvað mér finnst. Mér finnst þó ekki rétt að segja að “allir” tali fyrir þjóðina, sama hvort það sé fólkið í ráðherrasætunum eða mótmælendur…