Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: December 18, 2008

skrítnar auglýsingar

Posted on 18/12/2008 by Dagný Ásta

ég er bara aðeins að spá og spegúlera… afhverju hefur húsasmiðjan verið að auglýsa gjafakortin sín þannig að gjafakortið endar í skó? meina ekki þekki ég neitt barn sem myndi vilja gjafakort í húsasmiðjuna í skóinn… og hversvegana tala garðheimar um “kiskis” – ok verum góð við gæludýrin um jólin og gefum þeim jólanammi ekki…

Read more

skýringin komin!

Posted on 18/12/2008 by Dagný Ásta

aðfararnætur mánudags og þriðjudags voru vægt til orða tekið ömurlegar svefnlega séð hjá mér, sú seinni hjá okkur báðum reyndar. Leifur fékk e-ð tak í bakið og gat bara sofið á bakinu sem þýddi læti 😛 og ég ætlaði aldreiiiiiii að sofna :'( held ég hafi náð að dotta um 3:30 og svo var pjakkurinn…

Read more
December 2008
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Nov   Jan »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme