ég er bara aðeins að spá og spegúlera… afhverju hefur húsasmiðjan verið að auglýsa gjafakortin sín þannig að gjafakortið endar í skó? meina ekki þekki ég neitt barn sem myndi vilja gjafakort í húsasmiðjuna í skóinn… og hversvegana tala garðheimar um “kiskis” – ok verum góð við gæludýrin um jólin og gefum þeim jólanammi ekki…
Day: December 18, 2008
skýringin komin!
aðfararnætur mánudags og þriðjudags voru vægt til orða tekið ömurlegar svefnlega séð hjá mér, sú seinni hjá okkur báðum reyndar. Leifur fékk e-ð tak í bakið og gat bara sofið á bakinu sem þýddi læti 😛 og ég ætlaði aldreiiiiiii að sofna :'( held ég hafi náð að dotta um 3:30 og svo var pjakkurinn…