ég er voðalega tóm eitthvað þessa dagana – dagarnir líða hratt hjá og eru allir ferlega eins eitthvað. Vinna, sofa, leika við Oliver og auðvitað borða. Það er svotil það eina sem mér finnst ég gera. Við erum reyndar búin að redda því sem redda þarf fyrir jólin – á eftir að sækja jólakortamyndirnar úr…