Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

fyndnar tilviljanir

Posted on 19/11/2008 by Dagný Ásta

fyndið hvernig oft vill verða að vinahópar stækki í smá hollum… í fyrra þá stækkaði minn vinahópur um 2 á rétt rúmum 2 mánuðum og núna í morgun jafnaði vinahópurinn hans Leifs metið. Sverrir og Iðunn eignuðust litla dóttur í lok september og í dag tæpum 2 mánuðum síðar eignuðust þau Maggi og Elsa lítinn son 🙂

Það fyndna er að þetta er alveg eins og í fyrra … nema að þá var kynjaröðin öfug. Við Leifur eignuðumst Oliver og svo kom Sóley Svana hjá Lilju & Ómari rétt rúmum 2 mánuðum síðar eða 2 mán og 4dögum.

Í hvorugum hópum eru margir aðilar – við skvísurnar erum 5 og þeir félagarnir eru líka 5 🙂 og svo auðvitað makar og börn en grunnurinn er sá sami. Annað atriði sem er líka fyndið er að núna standa báðir hóparnir í jafn mörgum börnum líka – nema mín megin þá er Lilja með 2 og við 1 en hinumegin eru öll 3 börnin fyrstu börn foreldranna.

Bara gaman aðissu!

6 thoughts on “fyndnar tilviljanir”

  1. Sigurborg says:
    19/11/2008 at 15:56

    Hehe vá, en fyndnar tilviljanir ! 😛

  2. Dagný Ásta says:
    19/11/2008 at 15:58

    😉

  3. Ása LBG says:
    19/11/2008 at 19:22

    já en er jafnt yfir barnlausu fólki í vinahópunum tvennum ? 😉

  4. Dagný Ásta says:
    19/11/2008 at 19:31

    varla fyrst að það eru 3 aðilar í Leifs hópi sem eiga börn en bara 2 í mínum 😉
    þannig að það eru 2 í hans hópi sem eru barnlausir en 3 í mínum 😛

  5. Eva says:
    23/11/2008 at 22:14

    minn vinahópur er svo aktívur, erum 8 og 7 komnar með krakka. Hrafn Ingi var fyrstur, næsta kom rúmu ári seinna og svo hver á eftir öðrum 😉 alltaf einhver ólétt eða með pínu ponsulítið barn í saumaklúbbum 😉

  6. Dagný Ásta says:
    24/11/2008 at 09:28

    Eva Mjöll: þið eruð líka allar teknar 🙂 hjá okkur eru það bara 1 barnlaustpar í hvorum hópi og svo einhverjir enn á lausu.

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme