ég var í svo mikilli þversögn við sjálfa mig í gær að mér finnst það barasta nákvæmlega ekkert fyndið! Mér hefur alltaf fundist asnalegt að byrja jólin í október (þá meina ég allt jóladótið út um allt allstaðar í búðum). Sjálf byrja ég ekki að skreyta og svona fyrr en í fyrsta lagi 1sta í…