Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Sætastur í New York

Posted on 17/10/200817/10/2008 by myndir


Sætastur í New York

Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta

Við erum svona aðeins farin að kíkja á myndirnar sem við tókum úti… eyða út margföldum og svona 😉
Erum reyndar bara rétt hálfnuð með NY myndirnar eða varla það EN þetta er samt uppáhalds myndin mín so far… ég veit um eina enn sem er tekin í NY sem ég hlakka til að sjá á alvöru skjá en við erum ekki komin að henni í yfirferðinni.
Síðasta tala sem ég sá þegar ég valdi allar myndirnar voru um 3500 stk! og þar af eru nokkur video.

Þetta kemur allt með kaldavatninu.

1 thought on “Sætastur í New York”

  1. Gunnhildur Ásta says:
    20/10/2008 at 12:25

    Sæti pjakkur! Rosa ánægður með lífið greinilega 😉

Comments are closed.

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme