Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: August 2005

símtal

Posted on 07/08/2005 by Dagný Ásta

vorum að fá símtal hingað í Birtingaholtið 🙂 Litlu frændsystkini mín voru að eignast kisu, til hamingju Valur Örn & Unnur Helga, þau vildu ólm segja litlu fjölskyldunni hérna hvað kisulóran þeirra heitir. Trýna!!! alveg eins og tisulóran mín hét 🙂 þau vildu einmitt gefa sinni kisu sama nafn og kisunni okkar.. ekkert smá sætt…

Read more

spár

Posted on 07/08/2005 by Dagný Ásta

mig langar lúmst mikið til þess að fara til spákonu eða spámiðils áður en við förum út.. veit reyndar ekkert hvert ég myndi leita í þeim efnum.. er bara forvitin 🙂 væri dáldið gaman að sjá hvort viðkomandi gæti séð eitthvað skemmtilegt í framtíðinni 😉 og jafnvel hvort viðkomandi gæti séð hvað væri í vændum…..

Read more

Gay Pride 2005

Posted on 06/08/200506/08/2005 by Dagný Ásta

ég get svo svarið það ég er enn í hlátuskasti yfir búningnum hennar Kollu minnar 🙂 alger snilld.. og þvílíkt þor! Vel lukkaður dagur, sá ekki aðeins Kollu í atriði heldur líka Mása minn og þá félaga Davíð & hr Davíð 😉 (synd að segja að ég man aldrei hvað gæjinn hans heitir.. eða réttara…

Read more

Til hamingju með daginn…

Posted on 06/08/200506/08/2005 by Dagný Ásta

Til hamingju með daginn 🙂 ég ætla að hitta Liljuna eftir smá og kíkja í bæjinn eins og undanfarin ár (mínus 2004 þar sem ég ákvað frekar að eyða gaypride á gay veitingastað á Costa Del Sol). svona var stemmarinn 2002 2003

Read more

þvílíkur hraði!!!

Posted on 05/08/200505/08/2005 by Dagný Ásta

Eftir vinnu í gær fór ég með litla græn á bílasölu Matthíasar (NB ég keypti hann þar á sínum tíma), kl var orðin dáldið margt þegar við kláruðum að skrá hann inn, rétt fyrir kl 6. Fékk símtal núna kl 2 með tilboði sem hljómaði ágætlega, ég skaut inn gagntilboði, annað gagntilboð kom sem ég…

Read more

seldur ?

Posted on 05/08/2005 by Dagný Ásta

ég setti litla græn á sölu í gær, var að fá hringingu frá bílasölunni… fékk tilboð í bílinn… er að melta það…

Read more

spurning…

Posted on 05/08/2005 by Dagný Ásta

var að fá áhugaverða spurningu… Hvað myndir þú gera ef þú værir einræðisherra á íslandi ?

Read more

smæl

Posted on 04/08/2005 by Dagný Ásta

æj það er svo yndislegt hvað fólk er tilbúið til þess að hjálpa manni þessa dagana 🙂 Vibe & Carsten eru á fullu að redda okkur allskonar dóti í íbúðina okkar í Danmörkinni (óumbeðin) foreldrar okkar eru að redda allskonar dóti sem þau eiga og eru að arfleiða okkur af 🙂 hjálpa okkur að plana…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • Next
August 2005
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Jul   Sep »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme