Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: August 23, 2005

urg

Posted on 23/08/200523/08/2005 by Dagný Ásta

ég held ég sé að fá annsi sterk ofnæmisviðbrögð.. já ég er barasta ekki frá því. er búin að svara spurningunni “hvað ætlar þú að gera úti?” aðeins of oft 🙁 spurning hvort maður ætti að búa til svona dreifimiða og afhenda öllum sem byrja að spyrja um danaveldi *hmmm* hugmynd já.. get þá sett…

Read more

umhugsunarvert…

Posted on 23/08/2005 by Dagný Ásta

Helga frænka var að senda mér e-mail sem heitir “NATURAL Highs” þegar ég renndi yfir þetta sá ég hve margt af þessu er satt en ótrúlega margt sem maður pælir alltof lítið í. margt af þessu eru svona litlir hlutir sem láta manni líða voða voða vel, jafnvel að fá svona lítil fiðrildi í mallann…

Read more
August 2005
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Jul   Sep »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme