Æj hvað ég er fegin því að það er föstudagur.. reyndar er það dáldið skemmtileg tilhugsun að þetta sé síðasti föstudagurinn minn hérna hjá SR, annað að þetta er síðasti föstudagurinn minn á klakanum í nokkra mánuði *úff* tíminn líður hratt.. ekki nema 7 dagar þar til við verðum komin í íbúðina okkar á Vejledal….