Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: August 14, 2005

kveðjan

Posted on 14/08/2005 by Dagný Ásta

fengum nokkra vini okkar í heimsókn í gærkveldi í smá svona kveðjuhóf.. ekkert stórt eða merkilegt, bara að fá þá sem okkur þykir vænt um í heimsókn svona þar sem þetta er síðasta helgin sem LS verður í bænum áður en við förum út. Næstu dagar fara nær eingöngu í að pakka og ganga frá…

Read more

skooooooooo

Posted on 14/08/2005 by Dagný Ásta

ég hef það einhvernvegin á tilfinningunni að hávaði sé ekki æskilegur í fjölbýli fyrir kl 10 á sunnudagsmorgnum… endilega leiðréttið mig ef það er rangt! ég var ekkert alltof sátt við að vakna við hamarshögg innan húss kl rétt tæplega 9 í morgun eftir 4t svefn*piff* síðustu gestirnir fóru um 4 leitið… þá áttum við…

Read more
August 2005
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Jul   Sep »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme