Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: August 24, 2005

speki

Posted on 24/08/2005 by Dagný Ásta

Poppmaískorn er lítið, hart og óumbreytanlegt, það virðist einskins nýtt. En ef þú setur það í pott og hitar það þá breytist það nær samstundis. Stundum getur álag og erfiðleikar haft sömu áhrif á þig. sá þessa speki á síðunni hennar Steinunnar Þuríðar frænku.. þetta er fáránlega satt

Read more

lesskilningur

Posted on 24/08/2005 by Dagný Ásta

mér finnst það alltaf jafn athygglisvert hvernig fólk túlkar orð og setningar sem aðrir skrifa á blogg. margir pæla ekkert í því hvað þeir eru að skrifa heldur henda bara einhverju inn án umhugsunar. Ég viðurkenni það alveg að ég hendi oft færslum hérna inn sem eru um eitthvað sem er mér ofarlega í huga…

Read more

*södd*

Posted on 24/08/200521/03/2011 by Dagný Ásta

úff hvað það er gaman þegar vinnan tekur sig til og pantar mat *smjatt* í dag bauð vinnan upp á lönsh í tilefni þess að ég er að stinga af héðan 🙂 jummy bara. Þeir pöntuðu mat frá Krua Thai nammigott 🙂

Read more

útsaumur

Posted on 24/08/2005 by Dagný Ásta

fyrir ca 2 árum keypti ég jóladúk sem ég ætlaði mér alltaf að sauma.. einhverra hluta vegna datt hann neðst í saumadótskassann minn og þegar ég var að fara í gegnum hann núna áðan til þess að ákveða hvað og hvort ég ætti eitthvað af verkefnum til þess að taka með út fann ég hann…

Read more
August 2005
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Jul   Sep »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme