án gríns.. maður les hverja fáránlegu fréttina á eftir annarri.. Að gifta gæludýrin sín ??? hvað er það???
Day: August 22, 2005
mig langar í…
svona og svona og eflaust eitthvað meira
naglasaga
alltaf “heyrir” maður eitthvað nýtt… nýjar rannsóknir sýna að neglurnar geta sagt til um heilsufar fólks…
ansanssssssss
ég var að vonast til þess að ég myndi sleppa við þetta.. ennnn nnnnnneeeeeeeeiiiiiiii ég er farin að stressast upp *urg* EN ég er komin með vikuplönin á hreint 🙂 mán til fim vinna frá 8 til 4 mánkvöld baíkvöld með Iðunni þrikvöld klára að pakka og ganga frá miðkvöld baíkvöld með Sirrý, Lilju og…